Engar Alţingiskosningar!

Nei – í ţví umhverfi sem nú er komiđ upp er ástćđulaust ađ bođa til kosninga til Alţingis. Ég leyfi mér ađ segja ađ frekar sé ţörf á ţví ađ kalla til kosningar stjórnlagaţings. Íslenska stjórnskipulagiđ ber verulega ábyrgđ á ţví hvernig komiđ er í dag, og ţađ myndi hafa hverfandi áhrif ađ skipa Steingrím eđa hans kóna í ráđherraembćtti – ţó ţađ sé örugglega ţađ sem hann er ađ falast eftir. Til ađ leysa úr helstu vandamálum samtímans er nauđsynlegt ađ leita mun dýpra en svo. Heljartök ríkisstjórnarinnar á Alţingi, áhrifaleysi almennings, sívaxandi vandi „landsbyggđarinnar“ – allt eru ţetta afleiđingar af stjórnskipunarkreppu í ţessu landi sem er brýnt ađ leysa. Alţingi og ríkisstjórnina skortir trúverđugleika, getu og vilja til ađ losa ţann hnút. Stjórnarskráin var samţykkt til bráđabirgđa – en nú eru liđin 64 ár síđan. Ţađ er löngu orđiđ sýnt ađ Alţingi er ófćrt um ađ laga stjórnarskrána til, og ţví er réttast ađ ţađ verkefni verđi faliđ öđrum.

Vćri svo ekki táknrćnt ađ láta nýja stjórnskipan taka gildi ţann 17. júní 2011, á tveggja alda ártíđ mannsins sem batt endi á fyrsta íslenska stjórnlagaţingiđ?


mbl.is Kosningar ţegar ró fćrist yfir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Stjórnlausar fréttaskýringar

Höfundur

Herbert Snorrason
Herbert Snorrason
Sagnfrćđinemi og stjórnleysingi sem hefur sitthvađ ađ athuga viđ fréttaflutning samtímans.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 3

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband