Ráđ um öryggi ríkisins

Á sama tíma og rússagrýlan er dregin upp úr skúffunni fer Björn Bjarnason offari í öryggismálaflandri sínu. Innanríkisráđherra Íslands fer nú ţegar fyrir öllum vopnuđum sveitum landsins utan friđargćslunnar, og hyggst ţví til viđbótar koma á fót eftirlits- og njósnastofnun. Greiningardeild hljómar vissulega ágćtlega, en viđ skulum athuga ađ „Fréttaţjónusta sambandsins“ í Ţýskalandi er ekkert annađ en leyniţjónusta. Hún aflar frétta međ ýmsum hćtti, og ţađ má telja líklegt ađ íslenska greiningardeildin hafi nú ţegar einhverjar leiđir til ađ afla hráefnis til greiningar, sem fela fleira í sér en ađ lesa blöđin. Og ennfremur á sama tíma láta áberandi ađilar innan lögreglunnar hafa ţađ eftir sér ađ miđstýringartilhneiging Ríkislögreglustjóra sé óţćgileg – og er sparkađ fjórum dögum síđar.

Ég held svei mér ţá ađ Björn Bjarnason ćtti ađ vera farinn ađ átta sig á ţví ađ hann getur ekkert gert án ţess ađ hleypa öllu í háaloft.


mbl.is Drög um öryggis- og greiningarţjónustu kynnt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessi stofnunin myndi hafa forvirkar rannsóknarheimildir, ţ.e. hún gćti hafiđ rannsókn áđur en brot yrđu framin međ ţađ ađ markmiđi ađ koma í veg fyrir afbrot. Ţessar rannsóknir myndu beinast ađ atferli sem vćri taliđ ógna almenningi, öryggi ríkisins og sjálfstćđi ţess. Atferliđ sem slíkt ţyrfti hins vegar ekki ađ vera refsivert í sjálfu sér. "Ţetta vćru víđtćkari heimildir en lögreglan hefur nú, ţví ađ lögreglurannsóknir beinast ađ brotum sem hafa ţegar veriđ framin.

Ţetta myndi gera íslenskum yfirvöldum kleift ađ eiga samskipti viđ erlend yfirvöld og stofnanir sem sinna sambćrilegum rannsóknum í öđrum ríkjum. Ţetta myndi beinast gegn skipulagđri glćpastarfsemi eđa hugsanlegum hryđuverkamönnum, sem hefđu annađ hvort ţađ ađ markmiđi ađ fremja hryđjuverk hér á landi eđa skipuleggja hryđjuverk í öđrum löndum. "

Svo er nóg ađ skilgreina gagnrýni á dómsmálaráđherra sem ógn á móti öryggi landsins, ţ.e.a.s. atferli sem ekki er brot á lýđrćđisreglum, til ađ verđa skilgreindur sem hryđjuverkamađur?

jbeinarsson@gmail.com (IP-tala skráđ) 24.9.2008 kl. 22:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Stjórnlausar fréttaskýringar

Höfundur

Herbert Snorrason
Herbert Snorrason
Sagnfrćđinemi og stjórnleysingi sem hefur sitthvađ ađ athuga viđ fréttaflutning samtímans.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 3

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband