„Alvarleg stađa löggćslunnar í landinu“

Slćm stađa valdstjórnarinnar er algjörlega sjálfskaparvíti, og ţetta ćtti ađ vera öllum ljóst. Ţađ er hinsvegar síđur en svo ljóst ađ ţetta sé alvarlegt vandamál fyrir samfélagiđ, ţó ađ ţađ sé ţađ ljóslega fyrir ríkiđ. Spurningin er nefnilega ţessi: Hvađ er lögreglan?

Mottó íslensku lögreglunnar, „međ lögum skal land byggja,“ er á margan hátt hreinskilnara en ţađ sem finnst víđa erlendis – t.d. í BNA, ţar sem mottóiđ er „to protect and serve“ ţrátt fyrir ítrekađa dóma ţess efnis ađ lögreglunni ţar beri engin skylda til ađ vernda fólk. Sérlega upplýsandi er ađ síđari hluta málsháttarins skuli vera sleppt úr: „en ólögum eyđa.“ Ţessi síđari hluti er nefnilega ekki síđur mikilvćgari en hinn fyrri, ţví ađ hér er ekki veriđ ađ tala um lögleysu heldur vond lög; lög sem gera samfélaginu ógagn. Lög sem hefta tjáningarfrelsi, til dćmis, eru ólög. Lögreglan gerir engan greinarmun á lögum, heldur á ađ framfylgja ţeim öllum.

En hver er raunverulega ţörfin á ţví? Ţađ má heita augljóst ađ lögreglan er ófćr um ađ tryggja öryggi einstaklinga á svćđum ţar sem samfélagsregla hefur brotnađ niđur. Ótal niđurnídd hverfi í stórborgum BNA eru til marks um ţađ. En á ţeim svćđum ţar sem samfélagsregla er til stađar er lögreglan ekki nauđsynleg, ţví ţar sér fólk sjálft um ađ halda henni viđ. Lögreglan getur ţví ađeins komiđ ađ gagni einhversstađar ţarna á milli, einhversstađar á međan samfélagiđ er ađ falla í upplausn. Í slíkum tilvikum er hún til stađar til ađ verja ţá sem líkar viđ ástandiđ eins og ţađ er frá ţeim sem vilja breyta ţví. Virđing og óvirđing fyrir lögreglunni endurspeglar ţví ađ talsverđu leyti ţađ hversu ánćgt fólk er međ ríkjandi ástand.

Ég er óánćgđur međ ţađ, og ţví tel ég ađ erfiđleikar lögreglunnar séu ekki vandamál fyrir samfélagiđ, sem myndi hagnast á talsverđum breytingum.


mbl.is Jóhann tilkynnti afsögn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Stjórnlausar fréttaskýringar

Höfundur

Herbert Snorrason
Herbert Snorrason
Sagnfrćđinemi og stjórnleysingi sem hefur sitthvađ ađ athuga viđ fréttaflutning samtímans.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 3

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband