Innri átök valdstjórnarinnar.

Helsta tól íslensku valdstjórnarinnar virđist vera í minniháttar upplausn. Síđustu daga hafa fjölmiđlar birt fréttir af ýmsum lögregluţjónum og -stjórum, sem virđast hnakkrífast innbyrđis. Málin virđast öll stafa af einum kjarna: Hér er veriđ ađ deila um aukna miđstýringu lögregluliđsins međ embćtti ríkislögreglustjóra. Auglýsing á embćtti lögreglustjóra Suđurnesja getur varla talist annađ en refsing fyrir yfirlýsingar núverandi lögreglustjóra, sem lét hafa ţađ eftir sér í fréttum ađ ríkislögreglustjóri sé ađ auka miđstýringu lögregluvalds.

Ţetta er valdabarátta. Hér eigast viđ fulltrúar valdstjórnarinnar, sem bítast um ţađ hversu stóra sneiđ af kökunni hver ţeirra fćr. Fjárveitingar til lögreglu og Landhelgisgćslunnar eru langt ţví frá nćgilegar fyrir ţau verkefni sem ţessar stofnanir hafa á hendi. Ólíkt gćslunni getur lögreglan bitist um ţá peninga sem til eru. Inn í ţađ blandast átök um ţađ hversu voldug lögreglan á ađ vera. Almennir borgarar geta lítiđ annađ gert en horft á og velt fyrir sér hver útkoman verđur. Á hvern veginn sem ţetta fer, má telja víst ađ styrkur lögreglunnar gagnvart okkur verđi meiri. Ţegar allt kemur til alls, ţá er lögreglan tól ríkisins; ekki ţjónar fólksins. Ríkislögreglustjóri virđist gera sér grein fyrir ţví. Ţađ ćttu fleiri ađ gera.


mbl.is Segir sig úr Lögreglufélagi Reykjavíkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Stjórnlausar fréttaskýringar

Höfundur

Herbert Snorrason
Herbert Snorrason
Sagnfrćđinemi og stjórnleysingi sem hefur sitthvađ ađ athuga viđ fréttaflutning samtímans.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband